Erum að vinna hörðum höndum að því að undirbúa námskeið fyrir vorprófin í vor. Munum bjóða upp á námskeið við alla skóla og allar deildir sem við kenndum við í fyrra haust. Þar að auki munu nokkrir skólar bætast við. Hlökkum til að sjá þig, starfsfólk Nóbels. - Lesa meira
Námskeið vorannar 2013
eftir Nóbel námsbúðir