Karfan þín(0)

Frí námskeið fyrir vinnandi fólk.

Já, þú last rétt – ef þú ert að vinna með skóla og á sumrin gætir þú átt rétt á því að nýta þér námskeiðin okkar endurgjaldslaust. Nóbel á í nánum samskiptum við stærstu stéttarfélög landsins þegar kemur að greiðslum úr starfs- og endurmenntunarsjóðum þeirra. Allir nemendur hjá Nóbel fá rafrænan sölureikning sem hægt er að senda með umsókn um styrki úr slíkum sjóðum. Leiðbeiningar um umsóknarferlið verða einnig sendar til allra nemenda.


Hér má sjá krækjur á fjögur stærstu stéttarfélögin
Efling-stéttarfélag
VR
Bandalag háskólamanna (BHM)
Bandalag starfsmanna ríkis og bæja (BSRB)
Við tökum við eftirfarandi kortum:

We Accept Visa We Accept Discover We Accept American Express We Accept Mastercard