Karfan þín(0)

Ný heimasíða tekin í notkun

Frá 8. nóvember 2012:

Við höfum unnið hörðum höndum að nýrri heimasíðu og erum stolt að kynna nýjungar hér sem auðvelda nemendum að finna námskeið við sitt hæfi. Við bjóðum upp á auðveldari leið til skráninga og nú er einnig hægt að sækja um störf hjá okkur inni á vefsíðunni.

Við tökum við eftirfarandi kortum:

We Accept Visa We Accept Discover We Accept American Express We Accept Mastercard