Karfan þín(0)

Skráningar haustmisseris 2012 hafnar

Skráningar fyrir námskeið hjá Nóbel námsbúðum á haustönn 2012 eru nú hafnar. Ný og endurbætt heimasíða á eftir að koma sér mjög vel og vonum við að sem flestir eigi nú auðveldara með að finna námskeið við sitt hæfi. Öllum nemendum verður boðið inn á sérstakan facebook hóp þar sem leiðbeinendur þeirra munu svara fyrirspurnum, setja inn glósur, verkefni og gömul próf.

Við tökum við eftirfarandi kortum:

We Accept Visa We Accept Discover We Accept American Express We Accept Mastercard