Skráningar í námsbúðir vorannar 2012 hófust í dag. Að þessu sinni munu 22 leiðbeinendur aðstoða nemendur við nám í 36 námskeiðum í 4 framhaldsskólum. Umfjöllun um leiðbeinendur og námskeiðin má finna á skráningarsíðunni okkar.
Skráningar vorannar 2012 hefjast
eftir Nóbel námsbúðir
Frá 4. apríl 2012: